Kvennaathvarf á Norðurlandi - umsókn um rekstrarstyrk
Málsnúmer 2501067
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 55. fundur - 13.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Lindu Dröfn Gunnarsdóttur f.h. Kvennaathvarfsins á Norðurlandi þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk fyrir árið 2025.
Sveitarstjórn samþykkir að veita Kvennaathvarfinu á Norðurlandi rekstrarstyrk að upphæð 185 þús.kr. sem tekið er af lið 02810-9470.