Fara í efni

Veiðifélag Mývatns - Aðalfundarboð

Málsnúmer 2502009

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 55. fundur - 13.02.2025

Til máls tók: Árni Pétur Hilmarsson.

Sveitarstjórn felur Guðrúnu Tryggvadóttur að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum. Þingeyjarsveit hefur ekki hagsmuni af því að nýta netaveiðirétt sinn í Mývatni.
Sveitarfélagið telur fyrir sitt leiti, að ekki séu rök fyrir að nýta netalagnir sveitarfélagsins í eigin þágu né að leigja þær út. Betra sé að hlífa vatninu, án þess þó að sveitarfélagið geri athugasemd við hefðbundna nýtingu annara landeigenda.
Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?