Reglur um frístundastyrk - Ökunám
Málsnúmer 2502012
Vakta málsnúmerÍþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 23. fundur - 11.02.2025
Nefndin ítrekar að samkvæmt reglum um frístundastyrk er styrkurinn hugsaður til að ýta undir þátttöku barna og ungmenna í reglulegu íþrótta- og tómstundastarfi sem og tónlistarnámi. Nefndin telur ökunám ekki falla þar undir.