Fara í efni

Áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum - opið samráð

Málsnúmer 2502022

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 55. fundur - 13.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá innviðaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á að nú stendur yfir opið samráð um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum, n.tt. 129. gr. laganna um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög. Markmiðið með lagabreytingunni er að bæta gæði endanlegs áhrifamats á sveitarfélög og leggja til leiðir til að skera úr um ágreining ríkis og sveitarfélaga vegna kostnaðarauka sveitarfélaga. Frestur til að skila inn umsögn er til 17. febrúar nk.
Getum við bætt efni þessarar síðu?