Snowcross mót 2025
Málsnúmer 2502029
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Akstursíþróttafélagi Mývatnssveitar þar sem óskað er eftir samþykki sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar til að halda snowcross keppni í landi Reykjahlíðar í samræmi við 3.gr. reglugerðar nr. 507/2007. Keppnishaldari er Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar og er keppnin hluti af Vetrarhátíðinni við Mývatn. Fyrir liggur samþykki landeiganda.
Fyrir liggur skriflegt leyfi landeigenda Reykjahlíðar.
Fyrir liggur skriflegt leyfi landeigenda Reykjahlíðar.
Samþykkt samhljóða.