Fara í efni

Snowcross mót 2025

Málsnúmer 2502029

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Akstursíþróttafélagi Mývatnssveitar þar sem óskað er eftir samþykki sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar til að halda snowcross keppni í landi Reykjahlíðar í samræmi við 3.gr. reglugerðar nr. 507/2007. Keppnishaldari er Akstursíþróttafélag Mývatnssveitar og er keppnin hluti af Vetrarhátíðinni við Mývatn. Fyrir liggur samþykki landeiganda.



Fyrir liggur skriflegt leyfi landeigenda Reykjahlíðar.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við umbeðið leyfi enda liggur fyrir samþykki landeigenda.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?