Fara í efni

Samfélagsverkefni - maður er manns gaman

Málsnúmer 2502031

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 23. fundur - 11.02.2025

Nefndin beinir því til sveitarstjórnar að gera samstarfssamning við Önnu Dagbjörtu Andrésdóttur um samfélagsverkefnið Maður er manns gaman í Skjólbrekku.
Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsleigu í Skjólbrekku.
Getum við bætt efni þessarar síðu?