Fara í efni

Lánasjóður sveitarfélaga - auglýsing eftir framboðum til stjórnar og varastjórnar

Málsnúmer 2502032

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 55. fundur - 13.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn félagsins. Tilnefningar um framboð skulu berast fyrir kl. 12 24. febrúar nk.
Til máls tók: Jóna Björg Hlöðversdóttir.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að tilnefna Gerði Sigtryggsdóttur til kjörs í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir tilskilin tímafrest.
Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?