Fara í efni

Uppsögn skólastjóra Reykjahlíðarskóla

Málsnúmer 2502046

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur uppsögn skólastjóra Reykjahlíðarskóla, Hjördísar Albertsdóttur, frá og með 1. ágúst n.k.
Til máls tók: Gerður.

Sveitarstjórn þakkar Hjördísi fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs að auglýsa stöðu skólastjóra við Reykjahlíðaskóla lausa til umsóknar.

Samþykkt samhljóða
Getum við bætt efni þessarar síðu?