Umsögn um áform um frumvarp til breytinga á lögum um virðisauka-, umhverfis- og auðlindaskatt og tollalögum
Málsnúmer 2502048
Vakta málsnúmerByggðarráð - 35. fundur - 20.02.2025
Byggðarráð felur sveitarstjóra og formanni byggðarráðs að leggja inn umsögn um áform um breytingar á tollalögum.