Fara í efni

Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga - boð um samráð

Málsnúmer 2502051

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur mál til kynningar með vísan til kynningarfundar innviðaráðuneytisins með framkvæmdarstjórnum sveitarfélaga um drög að frumvarpi um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Samráðsfrestur lengdur til kl. 12:00, 5. mars nk.
Til máls tóku: Jóna Björg og Gerður.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og oddvita undirbúa umsögn vegna málsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?