Áform um friðlýsingu hraunhellis við Jarðböðin í Mývatnssveit
Málsnúmer 2502056
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 56. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur bréf frá Náttúruverndarstofnun þar sem áform um friðlýsingu hraunhellis við Jarðböðin í Mývatnssveit eru kynnt og sveitarstjórn boðið að skila inn athugasemdum við fyrrnefnd friðlýsingaráform. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 19. mars nk.
Samþykkt samhljóða.