Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - breyting á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála
Málsnúmer 2502062
Vakta málsnúmerByggðarráð - 36. fundur - 13.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fréttatilkynningar frá stjórn SSKS og Samtaka orkusveitarfélaga er varðar breytingar á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála.