Fara í efni

Markaðsstofa Norðurlands - málefni Flugklasans Air66N og starfið næstu ár

Málsnúmer 2502071

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur fundarboð Markaðsstofu Norðurlands um málefni Flugklasans Air 66N og starfið næstu ár, fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2025 á Hotel Natur Svalbarðsströnd.
Þar sem fundurinn verður haldinn í tengslum við ársþing SSNE felur sveitarstjórn sveitarstjóra og fulltrúum Þingeyjarsveitar á þinginu að sitja fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?