Fara í efni

Lánasjóður sveitarfélaga - Aðalfundur 2025

Málsnúmer 2503003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 36. fundur - 13.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður fimmtudaginn 20. mars kl. 16 á Hilton Nordica. Fundarboðinu fylgja einnig tillögur fyrir aðalfund.
Sveitarstjórnarfulltrúar eiga rétt á að sækja aðalfundinn en sveitarstjóri er sjálfkrafa handhafi atkvæðisréttar sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?