Þinghúsið Maríugerði - umsókn um breytta skráningu úr sumarhúsi í íbúð
Málsnúmer 2503012
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 34. fundur - 19.03.2025
Sótt er um að breyta skráningu Þinghússins Maríugerðis í Kinn úr sumarhúsi í íbúðarhús og breyta lóðinni úr sumarhúsalóð í íbúðarhúsalóð. Skráning hússins fyrir árið 2004 var íbúð.
Skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið en óskar eftir að gerð verði grein fyrir heimreið og aðkomu þjónustuaðila sem send verður til Vegagerðarinnar til umsagnar. Málinu er frestað.