Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - tillaga til breytinga um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

Málsnúmer 2503015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 36. fundur - 13.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur umsögn tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 101. mál, send frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 20. mars nk.
Bygggðarráð telur ekki ástæðu til að senda inn umsögn á þessu stigi málsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?