Fyrirspurn um afgreiðslu skipulagsnefnda - rannsóknarskylda gagnvart eignarhaldi jarða
Málsnúmer 2503035
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 34. fundur - 19.03.2025
Vegna fyrirspurna um rannsóknarskyldu skipulagsfulltrúa og skipulagsnefndar gagnvart eignarhaldi jarða við deiliskipulagsgerð var send fyrirspurn til Skipulagsstofnunnar. Í svari stofnunarinnar kemur fram að með deiliskipulagi er almennt ekki verið að hrófla við eða ráðstaðfa eignarréttindum og þurfi því ekki samþykki allra landeiganda fyrir skipulagsvinnu.
Lagt fram til kynningar.