Umhverfis- og samgöngunefnd - skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög - umsögn
Málsnúmer 2503038
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur 147. mál umhverfis- og samgöngunefndar um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög til kynningar. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 27.mars n.k.
Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra að skila inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
Samþykkt samhljóða.