Öxará rekstrarfélag ehf - umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis gistingar
Málsnúmer 2503040
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá sýslumanninum á Norðurlandi eystra um umsögn vegna umsóknar um leyfi til reksturs "Gististaðir í flokkur II - H Frístundahús (F2282653). Umsækjandi er Öxará rekstrarfélag ehf. kt. 460607-0940.
Samþykkt samhljóða.