Fara í efni

Veiðifélag Reykjadals og Eyvindarlækjar - Aðalfundur 2025

Málsnúmer 2503046

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur aðalfundarboð Veiðifélags Reykjadalsár og Eyvindalækjar sem haldin verður 6. apríl nk. kl. 14 að Bollastöðum. Stjórn óskar eftir tillögum af sérstökum dagskrárliðum eða breytingatillögum á samþykktum félagsins fyrir föstudaginn 21. mars. 2025.
Til máls tók: Jóna Björg.

Sveitarstjórn felur Knúti Emil Jónassyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?