Farsæld barna - stefna til umsagnar
Málsnúmer 2503053
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 25. fundur - 10.04.2025
Mennta- og barnamálaráðherra hefur kynnt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að stefnu um farsæld barna til ársins 2035. Um er að ræða fyrstu heildarstefnu íslenskra stjórnvalda um málefni barna.
Fræðslu- og velferðarnefnd tekur heilshugar undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um stefnudrögin um farsæld barna til ársins 2035.