Fara í efni

Hrafnabjargavirkjun - aðalfundur 2025

Málsnúmer 2503056

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur aðalfundarboð Hrafnabjargavirkjunar hf. Fundurinn verður haldinn 28. mars.
Sveitarstjórn tilnefnir Arnór Benónýsson til að fara með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?