Fara í efni

SSNE - svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi - óskað eftir tengilið við Þingeyjarsveit

Málsnúmer 2503066

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 37. fundur - 01.04.2025

Fyrir byggðaráði liggur erindi frá SSNE vegna svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs þar sem óskað er eftir því að Þingeyjarsveit tilnefni tengilið vegna þeirrar vinnu sem fram undan er við áætlunina, í síðasta lagi föstudaginn 4. apríl.
Byggðarráð tilnefnir Ingimar Ingimarsson sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs sem tengilið sveitarfélagsins í Svæðisáætlun úrgangsmála á Norðurlandi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?