Fyrir sveitarstjórn liggja drög að erindisbréfi starfshóps vegna eftirfylgni skólastefnu Þingeyjarsveitar.
Til máls tóku: Eyþór Kári og Ragnhildur.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að erindisbréfi með áorðnum breytingum og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að birta erindisbréfið heimasíðu sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að erindisbréfi með áorðnum breytingum og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að birta erindisbréfið heimasíðu sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.