Fara í efni

Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs 2025

Málsnúmer 2504016

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 24. fundur - 08.04.2025

Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs voru auglýstir þann 11. mars og rann umsóknarfrestur út þann 1. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust.

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd leggur til við sveitarstjórn að styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf svohljóðandi:
- Ungmennafélagið Eining: 100.000 kr.
- Ungmennafélagið Efling: 650.000 kr.

Öðrum umsóknum hafnað.
Getum við bætt efni þessarar síðu?