Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit
Dagskrá
1.Sinfó í sundi - Samfélagsgleði um allt land í ágúst
Málsnúmer 2503002Vakta málsnúmer
2.Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs 2025
Málsnúmer 2504016Vakta málsnúmer
Styrkir til íþrótta- og æskulýðsstarfs voru auglýstir þann 11. mars og rann umsóknarfrestur út þann 1. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust.
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd leggur til við sveitarstjórn að styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf svohljóðandi:
- Ungmennafélagið Eining: 100.000 kr.
- Ungmennafélagið Efling: 650.000 kr.
Öðrum umsóknum hafnað.
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd leggur til við sveitarstjórn að styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf svohljóðandi:
- Ungmennafélagið Eining: 100.000 kr.
- Ungmennafélagið Efling: 650.000 kr.
Öðrum umsóknum hafnað.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Í tilefni afmælanna vill Sinfóníuhljómsveit Íslands leita eftir samstarfi við sveitarstjórnir um land allt um verkefnið Sinfó í sundi. Hvatt er til þess að sveitarstjórnir á hverjum stað bjóði upp á beina útsendingu í sundlaugum landsins frá tónleikunum Klassíkin okkar sem hefjast kl. 20:00 á RÚV þann 29. ágúst.
Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveitar leggur til við sveitarstjórn að stutt verði við þennan viðburð. Hann fari fram í sundlauginni á Laugum, frítt yrði í sund og opnunartíminn lengdur. Hugsanlega mætti vera í samstarfi við framhaldsskólann á Laugum m.a. um tækjabúnað.