Fara í efni

Umhverfisnefnd

23. fundur 13. febrúar 2025 kl. 15:00 - 16:30 í Þingey
Nefndarmenn
  • Árni Pétur Hilmarsson formaður
  • Sigrún Jónsdóttir aðalmaður
  • Rúnar Ísleifsson aðalmaður
  • Guðrún Sigríður Tryggvadóttir aðalmaður
  • Garðar Finnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ingimar Ingimarsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Skilagrein - umbúðir - söfnun

Málsnúmer 2502011Vakta málsnúmer

Nefndin þakkar kynninguna.

2.Breyting á reglugerð um urðun úrgangs - samráð

Málsnúmer 2502013Vakta málsnúmer

Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingarnar að svo stöddu.

3.Meðhöndlun úrgangs - Urðun í Stekkjarvík 2024

Málsnúmer 2502008Vakta málsnúmer

Nefndin þakkar kynninguna og óskar eftir frekari gögnum um úrgang frá sveitarfélaginu sem ekki voru í samantektinni.

4.Verkefnastjóri SSNE og Þingeyjarveitar.

Málsnúmer 2409046Vakta málsnúmer

Nefndin þakkar Arnheiði greinargóða kynnningu á nýju starfi verkefnisstjóra umhverfis- og atvinnuþróunar. Nefndin hlakkar til að hefja með hennar aðstoð vinnu að loftslagsstefnu sveitarfélagsins. Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs í samvinnu við Arnheiði að leggja grunn að því hvernig vinna skuli fara fram við gerð loftslagsáætlunar m.a. með því að finna viðmiðunarár, fyrir næsta fund nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?