26. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

 

Fundarboð

26. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Stórutjarnaskóla, fimmtudaginn 25. maí 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á Youtube síðu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

Almenn mál

  1. 2206003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar
  2. 2208014 - Erindisbréf fræðslu- og velferðarnefndar
  3. 2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit
  4. 2303040 - Boð á aðalfund Mýsköpunar 2023
  5. 2303047 - Tímabundin skipan í nefndir vegna leyfis frá sveitarstjórnarstörfum
  6. 2302014 - SSNE - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2036 Tillaga til kynningar
  7. 2305035 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi Eystra - umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Gunnlaugs Friðriks Friðrikssonar v. tónleikahalds
  8. 2305014 - Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra - umsagnarbeiðni Betri fasteignir ehf. rekstur gististaðar
  9. 1804007 - Samtök orkusveitarfélaga: Fundargerðir
  10. 2209050 - Fundargerðir Almannavarnarnefndar í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra (ALNEY)
  11. 2305041 - Kálfaströnd - ósk um leigu á landi
  12. 2305042 - Breytingatillögur á deiliskipulagi við Olnbogaás - Hótel Laxá.

 

Fundargerðir til staðfestingar

  1. 2304006F - Skipulagsnefnd - 12
  2. 2303007F - Umhverfisnefnd - 8