30. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fundarboð

 

30. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 6. júlí 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á Youtube síðu sveitarfélagsins.

 

 

Dagskrá:

1.

Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar - 2206003

2.

Byggðarráð - 2305033

3.

Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2023 - 2304036

5.

Norðurorka - Erindi til eigenda Norðurorku hf. vegna fjármögnunar - 2306046

6.

Kópaskerslína landbótasamningur - jarðstrengur - 2306042

7.

Laugasel - umsögn sveitarstjórnar vegna sölu - 2306034

8.

Verklagsreglur leikskóla Þingeyjarsveitar - 2304024

9.

Endurheimt votlendis á Norðurlandi eystra - umsögn - 2306035

10.

Brúin yfir skjálfandafljót vegur 85 - 2304015

11.

Mýsköpun - hlutahafasamkomulag - 2307001

12.

Staða skjalastjónunar júní 2023 - 2304033

13.

Samgönguáætlun 2023-2038 - 2307007

14.

Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands - 2307008

15.

Mývatnsstofa- þjónustusamningur - 2307009

16.

Stjórn Norðurorku - fundargerðir - 2305038

17.

Fundir stjórnar SSNE 2022-2026 - 2209048