35. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

 

FUNDARBOÐ

35. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn á Breiðumýri, fimmtudaginn 23. nóvember nk. og hefst kl. 13:00.

 

 

Dagskrá

Almenn mál

1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra

2. 2306013 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023

3. 2311029 - Samstarfssamningur - Mývatnsstofa

4. 2311096 - Tjarnaskjól - varanlegt húsnæði

5. 2311099 - Barnaborg - erindi deildarstjóra

6. 2311109 - Leiðrétting á gjaldskrá lóðarleigu

7. 2310054 - Fiðurfjárhald utan landbúnaðarsvæða - Samþykkt

8. 2311095 - Lágmarksíbúafjöldi vegna barnaverndar - undanþága

9. 2310062 - Forsætisráðuneytið - Ósk um tilnefningu í nefnd um endurheimt vistkerfa og kolefnisbindingu í þjóðlendum

10. 2311104 - Samgöngustefna - SSNE

 

Fundargerðir til staðfestingar

11. 2311002F - Umhverfisnefnd - 11

11.1

2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit

11.2

2309111 - Umsögn - Frumvarp til laga um sameiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Ramý

12. 2310010F - Skipulagsnefnd - 19

12.1

2311017 - Rauðá - umsókn um stofnun lóðar Rauðá 2

12.2

2311004 - Nípá - umsókn um byggingarleyfi - breyting hlöðu í íbúðarhús

12.3

2311002 - Öndólfsstaðir - nafnabreyting - Kögur

12.4

2308020 - Deiliskipulagsvinna fyrir Laxárstöðvar

12.5

2308018 - Skógarmelar 1 - beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi

12.6

2311026 - Dyngjujökull - stofnun þjóðlendu

12.7

2309017 - Hofsstaðir - beiðni um heimild til deiliskipulagsgerðar

12.8

2310027 - Klappahraun 6 - beiðni um heimild til breytingar á deiliskipulagi

12.9

2308006 - Aðalskipulag

 

 

13. 2310009F - Byggðarráð - 8

13.1

2308010 - Seigla

13.2

2310061 - Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði - félagsþjónusta

13.3

2310007 - Staða fjárhagsáætlunar 2024

13.4

2310057 - Félag eldri borgara í Þingeyjarsveit - styrkbeiðni og HSAM

13.5

2310055 - Niðurfelling af vegaskrá - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu hluta Lundarvegar nr. 8636-01 af vegaskrá

13.6

2311014 - Vetrarmiðstöð Íslands

13.7

2311015 - Dvalarheimili aldraðra - starfsemi

13.8

2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir

13.9

2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir

13.10

2206048 - Dvalarheimili aldraðra Húsavík - fundargerðir

13.11

2211037 - Fundargerðir stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga

13.12

2303010 - Starfshópur um greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélaga

13.13

2310056 - Flugklasinn - stöðuskýrsla

 

14. 2311004F - Byggðarráð - 9

14.1

2311074 - Trúnaðarmál

14.2

2311090 - Umsókn um styrk - Félag eldri Mývetninga

14.3

2311079 - Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs - tilnefningar

14.4

2311084 - Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks

14.5

2311077 - Svæðisráð norðursvæðis - fundargerðir

14.6

2311091 - Leigufélagið Bríet ehf. - kynning

14.7

2311093 - Boð á fund hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.

   

15. 2311003F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 12

15.1

2311080 - Umsókn um menningarstyrk - Músík í Mývatnssveit 2024

15.2

2311081 - Menningarstyrkur 2023 - umsókn

15.3

2311082 - Menningarstyrkur 2023 - umsókn

15.4

2311083 - Skákfélagið Goðinn - aðstaða til skákiðkunar

   

Fundargerðir til kynningar

16. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir

17. 2311102 - Svæðisráð vestursvæðis - fundargerðir

18. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir