FUNDARBOÐ
50. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Seiglu, fimmtudaginn 24. október 2024 og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
2. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025
3. 2410032 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - ársreikningur 2023
4. 2410028 - Alþingiskosningar 2024 - kjörstaðir
5. 2405000 - Hverfjall - friðlýsing
6. 2308010 - Stjórnsýsluhús Þingeyjarsveitar - tillaga að nafni
7. 2209028 - Skólastefna Þingeyjarsveitar
Fundargerðir til staðfestingar
8. 2409013F - Byggðarráð - 28
9. 2410001F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 21
10. 2410002F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 15
11. 2410005F - Byggðarráð - 29
12. 2410004F - Umhverfisnefnd - 20
13. 2409008F - Skipulagsnefnd - 29
Fundargerðir til kynningar
14. 2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
15. 2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir
16. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
17. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
18. 2308016 - Fundargerðir - almannavarnarnefnd
Mál til kynningar
19. 2402037 - Þjóðlendumál eyjar og sker
20. 2410019 - Alþingiskosningar 2024
22.10.2024
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.