FUNDARBOÐ
53. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar
verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 12. desember og hefst kl. 13:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025
2. 2410003 - Gjaldskrár 2025
3. 2401101 - Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2023-2043 - vinnugögn fyrir vinnslutillögu
4. 2403048 - Barnaverndarþjónusta Eyjafjarðar - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar
5. 2310010 - Þjónustustefna 2024
6. 2411028 - Lögreglusamþykkt fyrir Þingeyjarsveit
.
7. 2206003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar
8. 2412015 - Heimild til lántöku hjá Sparisjóði - Suður-Þingeyinga
9. 2412014 - Beiðni um lausn frá störfum
10. 2412016 - Úr héraði ehf. - Ósk um afsláttarkjör
11. 2412012 - Heilsueflingastyrkir starfsfólks Þingeyjarsveitar
Fundargerðir til staðfestingar
12. 2412001F - Byggðarráð - 32
13. 2412002F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 22
14. 2412003F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 16
15. 2411006F - Umhverfisnefnd - 21
Fundargerðir til kynningar
16. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
17. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
18. 2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir
10.12.2024
Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.