54. fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

 

54. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

verður haldinn í Þingey, fimmtudaginn 30. janúar 2025 og hefst kl. 13:00

 

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2303021 - Skýrsla sveitarstjóra

 

 

 

   

2.

2206018 - Kosningar í nefndir, ráð og stjórnir

   

 

   

3.

2501046 - Þekkingarnet Þingeyinga - samstarfssamningur við Þingeyjarsveit

   

 

   

4.

2501044 - Óskir ungmenna í umferðaröryggismálum

 

 

 

 

 

Almenn mál - umsagnir og vísanir

5.

2501007 - Birna Davíðsdóttir - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

 

 

 

   

6.

2501022 - Ungmennafélagið Efling - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

 

 

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

7.

2501002F - Byggðarráð - 33

 

 

 

7.1

2412018 - Pólarhestar ehf. - Vegna gistingar að Breiðumýri

 

7.2

2412031 - Foreldrafélag Barnaborgar - Ýdalir, beiðni um aðstöðu til að hafa fjölskyldumorgna

 

7.3

2412032 - Boð á rafrænt aukaþing SSNE

 

7.4

2412035 - Brák hses - Boð á ársfund

 

7.5

2412038 - Beiðni um tilnefningar í svæðisráð vestursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði 2025-2029

 

7.6

2501002 - Reglur um birtingu skjala á vef Þingeyjarsveitar

 

7.7

2501003 - Skýrsla yfirkjörstjórnar vegna alþingiskosninga 2024

 

7.8

2501001 - Auglýsing um skrá yfir störf undanþegin verkfallsheimild

 

7.9

2501004 - Mývetningur - endurnýjun snjótroðara

 

7.10

2409044 - Heitloftsþurrkun fiskafurða á Laugum

 

7.11

2501012 - Ábending - Vegamót við Laxárbrú

 

7.12

2501006 - Kvenfélag Mývatnssveitar - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

 

   

8.

2501005F - Byggðarráð - 34

   
 

8.1

2501035 - Fjármála- og stjórnsýslusvið

 

8.2

2403024 - Heilsueflandi samfélag

 

8.3

2501027 - Anna Dagbjört Andrésdóttir - Maður er manns gaman

 

8.4

2501029 - Beiðni um tilnefningar í svæðisráð norðursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði 2025-2029

 

8.5

2501034 - Beiðni um styrk - aðgengi í Flatey

 

8.6

2412002 - Verðmat á húseignum

 

8.7

2501043 - Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi - yfirlýsing

 

   

9.

2501004F - Umhverfisnefnd - 22

   
 

9.1

2401041 - Valkostagreining á meðhöndlun lífúrgangs í Þingeyjarsveit

 

9.2

2411030 - Umhverfisviðurkenningar 2024

 

9.3

2412041 - Stöðuskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins

 

   

10.

2501003F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 17

   
 

10.1

2310056 - Flugklasinn - stöðuskýrsla

 

10.2

2309084 - Refa- og minkaveiði - fyrirkomulag

 

10.3

2501020 - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - starfsáætlun

 

10.4

2401083 - Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

 

   

11.

2501001F - Skipulagsnefnd - 32

   
 

11.1

2501013 - Krafla, niðurdælingaholur - umsókn um framkvæmdaleyfi

 

11.2

2412004 - Arnstapabyggð 11- umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi

 

11.3

2412009 - Reykjatröð 7 - umsókn um byggingarleyfi fyrir gestahúsi

 

11.4

2412033 - Búvellir - umsókn um byggingarleyfi fyrir fjós

 

11.5

2412023 - Garður - umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu

 

11.6

2412022 - Bústaðir - umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr

 

11.7

2410016 - Merkjagróf 1 og 3 - umsókn um breyttar stærðir lóða

 

11.8

2501010 - Fosshóll og Rauðá - umsókn um stofnun lóðar

 

11.9

2501009 - Úlfsbær - umsókn um stofnun lóðar

 

11.10

2309003 - Aðalskipulag Norðurþings - umsögn

 

11.11

2405041 - Beiðni um breytingu á aðalskipulagi vegna Voga 1

 

11.12

2405027 - Vogar íbúðarsvæði og aðkoma - breyting á deiliskipulagi

 

11.13

2406041 - Aldeyjarfoss - deiliskipulag

 

11.14

2501008 - Laugaból - beiðni - breyting á skipulagi

 

11.15

2401083 - Stefna Þingeyjarsveitar 2024-2030

 

   

Fundargerðir til kynningar

12.

2404013 - Almenningssamgöngur - Endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna - Fundur í janúar

 

 

 

 

 

13.

2307011 - Heilbrigðisnefnd Norðurlandssvæðis eystra - Fundargerðir

 

 

 

   

14.

2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir

 

 

 

   

15.

2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026

 

 

 

   

16.

2306029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir

 

 

 

   

17.

2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir

 

 

 

   

18.

2501037 - Fundargerð ársfundar 2023

 

 

 

   

19.

2311142 - Samtök orkusveitarfélaga - fundargerðir

 

 

 

   

Mál til kynningar

20.

2404013 - Almenningssamgöngur - Endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna - kynning nr. 2

 

 

 

 

 

21.

2501038 - Umsögn Samtaka orkusveitafélaga um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála

 

 

 

   

 

28.01.2025

Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.