7. Fundur sveitarstjórnar verður haldinn á Ýdölum, miðvikudaginn 14. septembember kl. 13.00. Fundinum verður streymt á facebook-síðu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
- Skipun fulltrúa í stjórn NNA – 2208039
- Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík – 2209005
- Dvalarheimili aldraðra Húsavík – fundargerðir – 2206048
- Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu – 2209007
- Sóknar- og kirkjugarðsstjórn Hálssóknar – Viðhald á kirkjugarðsgirðingu – 2207001
- Fundartímar sveitarstjórnar 2022-2023 – 2206029
- Boð á aukaþing SSNE – 2209010
- Stefna Þingeyjarsveitar um sölu fasteigna – 2209009
- Aurskriður í Útkinn – 2110014
- Umsjónarmaður félagsstarfs eldri borgara – 2208044
- Stefumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga á landsfundi 2022 – 2209011
- Sveitarfélagaskóli Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2209012
- Fræðslu- og velferðarnefnd – 1 – 2208003F