Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Mývatnssveit
Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar í Mývatnssveit Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir stöðu aðstoðarmanns þjóðgarðsvarðar á hálendi norðursvæðis lausa til umsóknar. Aðsetur eru í tilvonandi gestastofu í Mývatnsveit. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi með mikla samskiptahæfni, þekkingu og áhuga á náttúruvernd og umhverfismálum. Starfið er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt. Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2021. Sótt er um starfið á Starfatorgi og skal umsóknum fylgja ítarlegt yfirlit um menntun og starfsferil ásamt kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og uppruna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 18.11.2021 Nánari upplýsingar veitir Anna Þorsteinsdóttir - anna.thorsteinsdottir@vjp.is - 5758400 |