Að gefnu tilefni
04.01.2024
Byggðarráði hafa borist fyrirspurnir vegna könnunar sem send hefur verið á einhverja íbúa sveitarfélagsins.
Rétt er að það komi fram að Þingeyjarsveit stendur ekki fyrir neinum könnunum um þessar mundir.