ATH. Enginn ruslabíll í dag, þriðjudag, vegna ófærðar
21.11.2017
Vegna ófærðar verða ekki losaðar ruslatunnur í dag, þriðjudaginn 21. nóvember. Staðan verður tekin aftur á morgun, miðvikudag.
Gámaþjónusta Norðurlands