Aukafundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15.6. kl. 13.00 í Ýdölum.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi
https://m.twitch.tv/hljodveridbruar
Dagskrá fundarins
Almenn mál
- Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar – breytingartillaga frá E-lista.
- Kosning í nefndir, ráð og stjórnir
- Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar
- Verkefnissstjórn sem tryggir fyrirkomulag á framkvæmdastjórn sveitarfélagsins
- Skýrsla yfirkjörstjórnar í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit
- Starfslok Tryggva Þórhallssonar
- Erindi frá umboðsmanni Alþingis
- Matarskemman – starfsemin framundan
- Aurskriður í Útkinn – staðfesting verkefnisstjórnar
- Kálfaströnd
- Veiðiréttur
- Endurnýjun leigusamnings um íbúðarhús
- Starfskjör kjörinna fulltrúa og greiðslur vegna setu í nefndum, ráðum og stjórnum
- Dvalarheimili aldraðra sf. – Aðalfundarboð 2022
- Greið leið ehf. Aðalfundarboð 2022
- Starf tómstundafulltrúa
- Áskorun um lækkun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði
- Skipan fulltrúa í svæðisráð norður- og vestursvæðis VJÞ
- Fulltrúi Þingeyjarsveitar í Almannavarnarnefnd NE
- Verkefnastjórnun vegna sameiningarverkefna
- Gamla búðin Vaglaskógi
- Tímabundnir styrkir vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu