Fara í efni

Breyting á fundadagatali sveitarstjórnar í desember

Eins og fram kemur í frétt frá 23.11.2022 þurfti að fresta 12. fundi sveitarstjórnar, sem halda átti þann dag, um eina viku. Sá fundur var því haldinn í dag, 30.11.2022. Meðal fundarefna var fyrri umræða um fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2023-2026. Þar sem líða þurfa 14 dagar á milli umræðna um fjárhagsáætlun leiðir frestun 12. fundar af sér að fundurinn sem halda átti 7. desember samkvæmt fundadagatali frestast einnig um viku, eða til 14. desember 2022.

Getum við bætt efni þessarar síðu?