Tilkynning frá RARIK.
Ert þú rafmagnslaus ?
Við hjá RARIK viljum gera okkar besta til að tryggja rafmagn til okkar viðskiptavina eftir truflanir dagsins. Ef þú ert ennþá rafmagnslaus, hringdu í okkur hjá RARIK í síma 528-9000 og veldu 1 fyrir bilanavakt. Við stöndum vaktina og viljum heyra frá þér ef þú ert rafmagnslaus.