Athygli er vakin á að Íþróttamiðstöðin á Laugum, sundlaug og íþróttahús, er lokuð tímabilið 23.-30. maí vegna alþrifa húss og laugarsvæðis. Opnar að nýju mánudaginn 30. maí kl. 10:00 er sumaropnun tekur gildi. Verður opið hvern dag eftir það milli kl. 10:00-21:30 allt til 21. ágúst.
-forstöðumaður