Laugardaginn 19. mars nk. verður söngkeppnin Tónkvíslin haldin. Vegna þessa verður lokað í sal og líkamsrækt fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. mars. Sjálfan keppnisdaginn er Íþróttamiðstöðin alfarið lokuð. Við opnum aftur mánudaginn 21. mars kl. 07:30.
-forstöðumaður