Þingeyjarsveit óskar íbúum sínum og landsmönnum öllum til hamingju á þessum þjóðhátíðardegi sem markar 80 ára afmæli lýðveldisins!
Íbúar eru hvattir til þess að flagga í tilefni dagsins. Við minnum á hátíðardagskrá sveitafélagsins sem hefst kl. 11 á Laugum í dag.
Fjölmennum og höfum gaman!