Hvað á húsið að heita?
22.11.2024
Minnum á opið hús í dag, föstudag 22. nóvember frá kl. 14-18.
Spjall, veitingar, gleði og glaumur.
Nýtt nafn á stjórnsýsluhúsið verður opinberað!
Verið öll hjartanlega velkomin að gleðjast með okkur í nýjum heimkynnum skrifstofunnar!