Fara í efni

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni í 60% tímabundið starf í maí.

Starfsmann vantar tímabundið, frá 1. – 31. maí við leikskólann Yl, Mývatnssveit. Um er að ræða 60% starf á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum.

Ylur er tveggja deilda leikskóli í Mývatnssveit. Í Yl eru 25 börn á aldrinum 1 – 5 ára. Ylur er grænfána- og heilsueflandi leikskóli sem leggur áherslu á leik og útikennslu, unnið er eftir agastefnunni jákvæðum aga.

Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Hjördís Albertsdóttir, hjordis@reykjahlidarskoli.is og í síma 464-4375.

Umsóknarfrestur er til. 14. apríl. Skila skal umsóknum til skólastjóra á netfangið hjordis@reykjahlidarskoli.is 

Getum við bætt efni þessarar síðu?