Í ár eru 50 ár frá því lögin um verndun Mývatns og Laxár voru fyrst samþykkt og Rannsóknarmiðstöðin við Mývatn stofnuð.
Að því tilefni verður haldin afmælishátíð á Skútustöðum í Mývatnssveit þann 22. júní frá kl.13:00-17:00.
Spennandi dagskrá í boði fyrir alla aldurshópa:
