Fara í efni

Réttir í Þingeyjarsveit 2024

Það er óþarfi að orðlengja þessa tilkynningu, gleði dagskrá haustsins birtist hér með.

Njótið samverunnar og gleðilegar réttir!

  • Mýrarrétt í Bárðardal laugardagur 31. ágúst
  • Baldursheimsrétt í Mývatnssveit sunnudaginn 1. september
  • Hlíðarrétt í Mývatnssveit sunnudaginn 1. september
  • Árrétt á Arndísarsstöðum sunnudaginn 8. september
  • Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 2. september
  • Hraunsrétt í Aðaldal sunnudaginn 15. september
  • Lokastaðarétt í Fnjóskadal sunnudagur 15. september
  • Víðikersrétt í Bárðardal sunnudaginn 8. september

Fjallskilaseðla má finna hér.

*Birt með fyrirvara um villur/breytingar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?