Helstu viðfangsefni og ábyrgð húsvarðar
Menntunar- og hæfniskröfur
Stórutjarnaskóli stendur í Ljósavatnsskarði og er samrekinn leik- grunn- og tónlistarskóli með um 45 nemendur frá 1 árs til 16 ára aldurs. Öll starfsemi skólans er í sama húsnæði. Skólinn er Grænfánaskóli og Heilsueflandiskóli og leggur áherslu á að búa nemendum og starfsfólki fjölbreytt leik- náms- og starfsumhverfi sem eflir alhliða heilsu og þroska. Haustið 2022 hóf skólinn innleiðingarferli teymisvinnu/kennslu. Stórutjarnaskóli er í góðu samstarfi við nágrannaskóla sína og tekur einnig þátt í þróunarstarfi með skólum erlendis.
Starfshlutfall er 100% og eru laun samkvæmt kjarasamningum.
Staðan er laus frá og með 1. janúar 2023.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2022.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband í síma 4643220/8483547 eða í gegnum netfangið birnada@storutjarnaskoli.is
Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur.
Umsókn skal senda á netfangið birnada@storutjarnaskoli.is