Sveitarfélagið auglýsir Nissan Navara til sölu
12.03.2025
Nissan Navara árgerð 2006 ekinn 340.000 þarfnast ástar og umhyggju.
Upplýsingar veitir Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri- umhverfis og framkvæmdasviðs í síma 5121800. Tilboð berist sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs fyrir kl 15:00, 20.03.2025 á ingimar@thingeyjarsveit.is
Hæsta tilboð tekið, sveitarfélagið áskilur sér þó þann rétt að hafna tilboðum ef þau eru of lág.