24. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

 

 

24. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 
verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri,
fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 13:00

 

 

Dagskrá:

  1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
  2. 2206003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar
  3. 2305011 - Beiðni Eyglóar Sófusdóttur um lausn frá störfum í sveitarstjórn
  4. 2305006 - Beiðni um launalaust leyfi
  5. 2205002 - Beiðni um viðræður vegna lóðar við Illugastaði
  6. 2302009 - Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022-2026
  7. 2209005 - Bygging 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík
  8. 2304008 - Skipun starfshóps um stjórnskipulag og húsnæðismál stjórnsýslu sveitarfélagsins
  9. 2302020 - Starfshópur um úrgangsmál 2023
  10. 2212026 - Byggðamerki – 2022
  11. 2305009 - Ósk um leigu á Skjólbrekku sumarið 2024
  12. 2304009 - Umboðsmaður Alþingis - Landeigendur Reykjahlíðar
  13. 2303010 - Starfshópur um greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélaga
  14. 2304022 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Þingeyjarsveit
  15. 1710023 - Flugklasinn Áfangaskýrsla
  16. 2305012 - Tröllasteinn ehf. - Aðalfundaboð 2022

 

Fundargerðir til staðfestingar

  1. 2304005F - Íþrótta-. tómstunda- og menningarnefnd – 8
  2. 2304004F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd – 7
  3. 2303006F - Fræðslu- og velferðarnefnd - 9 

09.05.2023

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.